Mest lánuðu borðspil fyrir börn og unglinga árið 2025

Spil fyrir börn og unglinga

Sushi go! var mest lánaða borðspilið á árinu fyrir börn og unglinga árið 2025.
Hér má sjá topp 10 listann í útlánum á árinu í flokki spila fyrir börn og unglinga.

1. Sushi go!
2. Dino-snore-us
3. Trumpf: junior
4. Wunder-kassel
5. Bubble stories
6. Giraffes in scarves
7. Of margir apar: apalæti í náttfatapartí
8. Heita sætið: hver þekkir þig best?
9. Smelly wellies
10. Geister trappe

Merki
UppfærtMiðvikudagur, 28. janúar, 2026 15:56
Materials