Borgarbókasafnið Kringlunni | Kjörstaður í alþingiskosningum
Kæru notendur.
Borgarbókasafnið Kringlunni er kjörstaður í alþingiskosningum. Safnið er því lokað eftir klukkan 16:00 föstudaginn 29. nóvember og svo allan laugardaginn 30. nóvember.
Önnur söfn eru opin samkvæmt hefðbundnum opnunartíma.