
Sögustund með Sigrúnu Eldjárn
Í tilefni af stórskemmtilegri sýningu á verkum Sigrúnar Eldjárn sem haldin var á Borgarbókasafninu í Gerðubergi vorðið 2020, tókum við upp þessa litlu sögustund, þar sem Sigrún sjálf les bók sína Bétveir-Bétveir fyrir börnin. Í lokin segir hún svo frá bókinni Allt í plati, sem kom út í glænýrri útgáfu nýverið, en hún kom fyrst út fyrir heilum 40 árum!
Takið eftir stóra krókófílnum í myndbandinu - hver haldið þið að hafi heklað?
Sögustundin er tekin upp í OKinu, sem er upplifunarrými fyrir unglinga í Gerðubergi.
Njótið vel!