Tilnefningar | Um tímann og vatnið / On time and water

Félag þýðenda í Bandaríkjunum tilkynnti í gær, 1. september, tilnefningar fyrir bestu þýðingu frá frummáli yfir á ensku þar vestra árið 2022. Tilnefnt er í tveimur flokkum: ljóð og prósi.

Um tímann og vatnið/On time and water eftir Andra Snæ Magnason í þýðingu Lytton Smith er tilnefnd í flokki prósatexta.

Aðrar tilnefndar bækur í flokki prósa:

The Assommoir, eftir Émile Zola
Þýðandi: Brian Nelson

Billy Wilder on Assignment: Dispatches from Weimar Berlin and Interwar Vienna eftir Billy Wilder
Þýðandi: Shelley Frisch

Harsh Times eftir Mario Vargas Llosa
Þýðandi: Adrian Nathan West

Here in Our Auschwitz and Other Stories eftir Tadeusz Borowski
Þýðandi: Madeline G. Levine

In Case of Emergency eftir Mahsa Mohebali
Þýðandi: Mariam Rahmani

A Long Way from Douala eftir Max Lobe
Þýðandi: Ros Schwartz

More Than I Love My Life eftir David Grossman
Þýðandi: Jessica Cohen

The Morning Star eftir Karl Ove Knausgaard
Þýðandi: Martin Aitken

Moshkeleh the Thief: A Rediscovered Novel eftir Sholom Aleichem
Þýðandi: Curt Leviant

The Tale of Princess Fatima, Warrior Woman: The Arabic Epic of Dhat Al-Himma. Höfundur óþekktur.
Þýðandi: Melanie Magidow

The Wedding Party eftir Liu Xinwu
Þýðandi: Jeremy Tiang
 

Tilnefndar bækur í flokki ljóðabóka:

Another Life eftir Daniel Lipara
Þýðandi: Robin Myers

Black Earth: Selected Poems and Prose eftir Osip Mandelstam
Þýðandi: Peter France

Eccentric Days of Hope and Sorrow eftir Natalka Bilotserkivets
Þýðendur: Ali Kinsella og Dzvinia Orlowsky

Exhausted on the Cross eftir Najwan Darwish
Þýðandi: Kareem James Abu-Zeid

The Flowers of Evil eftir Charles Baudelaire
Þýðandi: Aaron Poochigian

Purgatorio eftir Dante Alighieri
Þýðandi: D. M. Black

The Science of Departures eftir Adalber Salas Hernández
Þýðandi: Robin Myers
 

Tilnefnd bókmenntaverk eru að þessu sinni skrifuð á 14 tungumálum og þýdd yfir á ensku. Sjá nánar hér.

 

Bandarísku þýðingaverðlaunin verða veitt þann 6. október 2022 og hlýtur þýðandi í hvorum flokki fyrir sig verðlaunafé.

Materials