Bækur
Bækur

Spöngin | Leshringur fullorðinna


Leshringur fullorðinna hóf göngu sína í janúar 2015.

Yfir vetrarmánuðina hittist leshringurinn í Spönginni, þriðja mánudag hvers mánaðar kl. 17:15-18:30 og spjallar um bækur.

Alla jafna er fjallað um tvær bækur í hverjum mánuði. Fyrir valinu verða oftast skáldverk af ýmsu tagi en einnig kemur fyrir að fjallað er um ævisögur.

Þessi leshringur er fullsetinn. 

Nánari upplýsingar veitir:
Ásta Halldóra Ólafsdóttir, deildarbókavörður
asta.halldora.olafsdottir@reykjavik.is

 

Sjá yfirlit yfir alla leshringi Borgarbókasafnsins.

Þriðjudagur 2. október 2018
Flokkur
Merki