færeyski fáninn

Ólafsvaka - Þjóðhátíð Færeyinga | Bókalisti

Ólafsvaka er haldin með pompi og prakt í Færeyjum dagana 28. og 29. júlí en hátíðin er þjóðhátíð færeysku þjóðarinnar. Í Þórshöfn er haldin mikil veisla, tónleikar, róðrakeppni, skrúðganga og margt fleira. Við tókum  saman nokkrar færeyskar bækur í tilefni vökunnar og óskum frændum okkar innilega til hamingju með dagana!
Vit ynskja øllum føroyingum eina góða ólavsøku!

Flokkur
Merki
UppfærtMiðvikudagur, 28. júlí, 2021 11:58
Materials