
Leshringurinn Hrútakofinn
Hrútakofinn er félagsskapur lesandi karlmanna sem hittist einu sinni í mánuði til að ræða ákveðið lesefni.
Fundir hjá Hrútakofanum fara fram mánaðarlega kl. 17:00-18:00 á Borgarbókasafni Spönginni 2. hæð.
Fundir í Hrútakofanum framundan:
1. febrúar
1. mars
5. apríl
3. maí
7. júní
Umsjón með hópnum og frekari upplýsingar: Gunnar Þór Pálsson
Skráning: hrutakofinnleshringur@gmail.com