
Leshringurinn Hrútakofinn
Hrútakofinn er félagsskapur lesandi karlmanna sem hittist einu sinni í mánuði til að ræða ákveðið lesefni.
Leshringurinn hittist að jafnaði fyrsta miðvikudag í mánuði kl. 16:30 - 18:30 á Borgarbókasafninu Spönginni en tekur frí í júlí og ágúst. Leshringurinn fer fram á 2. hæðinni.
Gunnar Þór Pálsson hefur umsjón með hópnum og veitir nánari upplýsingar.
Skráning: hrutakofinnleshringur@gmail.com