Ísnálin 2023 tilnefningar
Tilnefningar til Ísnálarinnar 2023

Ísnálin 2023 | Best þýdda glæpasagan

Ísnálin, verðlaun fyrir best þýddu glæpasöguna ár hvert, var afhent á Borgarbókasafninu Grófinni miðvikudaginn 24.maí. Verðlaunin hlaut í ár Herdís M. Hubner fyrir bókina Gestalistinn eftir Lucy Foley (Bókafélagið útgáfa).

Að verðlaununum standa Hið íslenska glæpafélag, Bandalag þýðenda og túlka og Þýðingasetur Háskóla Íslands.


Tilnefndir þýðendur og bækur 2023 voru :

Arnar Matthíasson Það síðasta sem hann sagði mér ( The Last Thing He Told Me ) eftir Laura Dave ( Benedkit útgáfa ).
Friðrika Benónýsdóttir | Ríki óttans ( State of Terror ) eftir Hillary Clinton and Louise Penny ( Ugla ).
Herdís M. Hubner Gestalistinn ( The Guest List ) eftir Lucy Foley ( Bókafélagið ).
Ingunn SnædalUpplausn (Opløst) eftir Sara Blædel og Mads Peder Nordbo (Bjartur).
Snjólaug BragadóttirNágrannavarsla ( Nabovarsel ) eftir Unni Lindell (Ugla).

Ísnálin er veitt fyrir best þýddu glæpasöguna. Að verðlaununum standa Bandalag þýðenda og túlka, Hið íslenska glæpafélag og Þýðingasetur Háskóla Íslands.

Eftirtaldir höfundar hafa hlotið verlaunin undanfarin ár: 

2022
Bjarni Jónsson:  Kalmann (Kalmann) eftir Joachim B. Schmidt.

2021
Halla Kjart­ans­dótt­ir Þerap­ist­inn (The Therapist)eft­ir Helene Flood.

2020
Hilmar Hilmarsson | 1793  (1793) eftir Niklas Natt och Dag.

2019
Friðrik Rafnsson | Þrír dagar og eitt líf (Troi jours et une vie) eftir Pierre Lemaitre. 

2018
Bjarni Gunnarsson | Sonurinn (Sønnen) eftir Jo Nesbø. 

2017
Snjólaug Bragadóttir | Hrafnamyrkur (Raven Black) eftir Ann Cleeves.

2016:
Ragna Sigurðardóttir | Konan í myrkrinu (Daglicht) eftir Marion Pauw.

2015:
Bjarni Gunnarsson | Blóð í snjónum (Blod på snø) eftir Jo Nesbø.

2014:
Friðrik Rafnsson | Sannleikurinn um mál Harrys Quebert (La Vérité sur l’affaire Harry Quebert) eftir Joël Dicker.

 

Flokkur
UppfærtFimmtudagur, 25. maí, 2023 13:43
Materials