Jörðin, Hvað höfum við gert, bókalisti, umhverfisvernd, loftslagsbreytingar
Hvað höfum við gert? Umhverfisvænn bókalisti

Hvað höfum við gert? Bókalisti

Horfir þú á Hvað höfum við gert? á RÚV og spyrð þig nákvæmlega sömu spurningar? Við tókum saman bókalista fyrir áhugafólk um umhverfismál, loftslagsbreytingar og þá sem vilja vita hvað við getum þó gert til að leggja okkar af mörkum. 

Mánudagur 18. mars 2019
Flokkur
Materials