Ungfó listi, leslisti, hjartans mál, rómantík, ungt fólk
UngFó leslisti | Hjartans mál

Hjartans mál | UngFó leslisti

Viltu leggja upp í ferðalag um San Francisco að næturlagi með Jack og Beatrix? Engjast með Willowdean sem fyllist skyndilega óöryggi þegar strákurinn sem hún er skotin í virðist líka vera skotinn í henni? Sitja á þakinu með Violet og Finch? Hér finnurðu bækur um hjartans mál, um ástina og önnur öfl sem hreyfa við hjartanu. 

Fimmtudagur 10. janúar 2019
Flokkur
Materials