FJÖRUVERÐLAUNIN | Tilnefningar 2021

Í dag 2. desember var tilkynnt um tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2021
Fjöruverðlaunin eru bókmenntaverðlaun kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi, og voru tilnefningar tilkynntar við hátíðlega athöfn á Borgarbókasafninu í Grófinni.

Þrjár bækur eru tilnefndar í þremur flokkum.
 

Fagurbókmenntir:

Dyngja
Höfundur: Sigrún Pálsdóttir
Útgefandi: Forlagið - JPV útgáfa

Merking
Höfundur: Fríða Ísberg
Útgefandi: Forlagið - Mál og menning

Tanntaka.
Höfundur: Þórdís Helgadóttir
Útgefandi: Forlagið - Mál og menning

 

Fræðibækur og rit almenns eðlis

Kristín Þorkelsdóttir
Höfundar: Bryndís Björgvinsdóttir og Birna Geirfinnsdóttir
Útgefandi: Angústúra

Kvár: hvað er að vera kynsegin?
Höfundur: Elísabet Rún Þorsteinsdóttir
Útgefandi: Elísabet Rún.

Sigurður Þórarinsson: mynd af manni
Höfundur: Sigrún Helgadóttir
Útgefandi: Náttúruminjasafn Íslands

 

Barna- og unglingabókmenntir

Akam, ég og Annika
Höfundur: Þórunn Rakel Gylfadóttir
Útgefandi: Angústúra

Ótemjur
Höfundur: Kristín Helga Gunnarsdóttir
Útgefandi: Bjartur

Reykjavík barnanna: tímaflakk um borgina okkar
Höfundar: Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir
Útgefandi: Forlagið - Iðunn

 

Við óskum tilnefndum höfundum hjartanlega til hamingju.

Hér á Borgarbókasafninu eru allar tilnefndar bækur - fyrir ykkur að lesa. 
Velkomin á safnið!

Flokkur
UppfærtFimmtudagur, 2. desember, 2021 18:10
Materials