Lestur, bækur, ferðalög, ferðabækur, leslisti, ferðasögur
Ferðalagabækur | Leslisti

Ferðalagabækur | Leslisti

Ertu með ferðafiðring en átt alls ekki heimangengt? Er kannski fárviðri úti eða allt of margar vikur í sumarfríið? Við tókum saman lista yfir alls konar bækur sem eiga það allar sameiginlegt að aðalpersónur eru á ferðalagi. Sparaðu þér flugið og reimaðu á þig ímyndaða gönguskó í fylgd þessara bóka! Góða ferð! 

Eftir Borgarbókasafn (óstaðfest)
Þriðjudagur 14. maí 2019
Flokkur
Merki
Materials