space matter and stars taken in space

Eðlisfræði fyrir alla | Bókalisti

Hefur þú einhvern tímann leitt hugann að því hvort líf sé á öðrum hnöttum eða hvernig um sé að lítast inni í svartholi? Hvort í framtíðinni muni mannfólkið stofna nýlendu úti í geim? Kannski hefur þú horft á stjörnuhimininn og hugsað „Hvar ætli alheimurinn endi? Hvernig er hann í laginu? Hversu stórt er óendanlegt?“.

Við höfum tekið saman eftirfarandi bókalista með einföldum og aðgengilegum bókum ættu að svara þessum spurningum og fleiri af þessum toga. Við mælum með þeim fyrir öll ykkar sem viljið vita meira! 

„Munið að horfa upp til stjarnanna en ekki niður á tærnar á ykkur. Reynið að skilja það sem þið sjáið og furðið ykkur á hvers vegna heimurinn er til. Verið forvitin. Og hversu erfitt sem það virðist, þá er alltaf eitthvað sem þið getið og ráðið vel við. Það eina sem skiptir máli er að gefast ekki upp.“ Stephen Hawking

 

Flokkur
Merki
UppfærtFimmtudagur, 24. september, 2020 11:04
Materials