Opnunartímar á öllum átta söfnum Borgarbókasafnsins yfir hátíðirnar eru eftirfarandi. Athugið að í Úlfarsárdal er opið án þjónustu dagana 24., 26., 28., 29. og 31. desember.