Liðnir viðburðir
Bókamerkjagerð
Laugardagur 13. janúar 2024
Langar þig að búa til eigin bókamerki fyrir allar bækur sem þú ætlar lesa árið 2024?
Upplagt fyrir börn og fjölskyldur að sameinast við bókamerkjagerðina sem að þessu sinni er án aðstoðar.
Góðar leiðbeiningar eru á staðnum svo að flest eldri en 8 ára ættu að geta útbúið sér bókamerki. Þau yngri þurfa eflaust að fá hjálp hjá þeim eldri.
Allt efni er til staðar hjá ásamt skemmtilegum hugmyndum.
Nánari upplýsingar
Herdís Anna Friðfinnsdóttir
herdis.anna.fridfinnsdottir@reykjavik.is
Sími 411 6230