
Sumarlestur Sunnu | Hlaðvarp
Hvað myndu Sylvía Nótt, Ali G eða Amy Schumer lesa í sumar? Hvað myndum við lesa í sumar? Hvað munt þú lesa í sumar? Getur þú yfir höfuð lesið yfir sumarið?
Við svörum (næstum því) öllum þessum spurningum í nýjasta hlaðvarpsþætti Borgarbókasafnsins og hér að neðan höfum við svo safnað saman titlum sem koma fyrir í spjalli okkar, eða tengjast því, og þú getur fengið að láni hjá Borgarbókasafninu.
Materials