Haustfrí 2024

Ath. síðan er í vinnslu...

Kynnið ykkur fjölbreytta dagskrá í haustfríi grunnskólanna sem framundan er í menningarhúsum Borgarbókasafnsins!

Öll börn (og foreldrarnir líka) ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Smellið á hlekkina til að sjá nánari upplýsingar um hvern og einn viðburð, eða skoðið yfirlit hér. 

Hér má skoða almennt yfirlit yfir það sem er að gerast fyrir fjölskyldur og skólabörn í sundlaugum, söfnum og öðrum stofnunum borgarinnar.
 

FIMMUTDAGINN 24. OKTÓBER

Skuggaleikhús | Spöngin kl. 13:00 - 15:00

Perlur og Morskóði | Úlfarsárdal kl. 13:00 - 15:00

 

 

FÖSTUDAGINN 25. OKTÓBER

Komdu með í föndurratleik | Spöngin kl.  11:00 - 18:00

 

LAUGARDAGINN 26. OKTÓBER

Hrekkjavökuföndur | Spöngin kl. 11:00 - 16:00 

 

SUNNUDAGINN 27. OKTÓBER
 

MÁNUDAGINN 28. OKTÓBER

Grímugerð | Spöngin kl. 13:00 - 18:00

Minecraft smiðja | Árbær kl. 13:00 - 15:00

 

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | 411 6146