Liðnir viðburðir
Kynning á Stofunni | A Public Living Room
Þriðjudagur 24. maí 2022
Viltu kynnast því sem framundan er í Stofunni 2022-23?
Nú leggjum við áherslu á
samskipti óháð tungumálum
Við munum kanna skilning okkar á vellíðan, hvenær upplifum við vellíðan og undir hvaða kringumstæðum?
Hvað er vellíðan? Hvaða lykt, litur, áferð, hljóð eða hreyfing fær þig til að líða vel?
Stofan er tilraunakenndur staður – samfélagsrými eins og bókasafnið gæti verið og hluti af þróun bókasafnsins sem opins rýmis.
Langar þig að taka þátt eða þekkir þú einhvern sem hefði áhuga?
Kíktu þá á kynningafundinn.
Frekari upplýsingar
Martyna Karolina Daniel – Sérfræðingur fjölmenningarmála
martyna.karolina.daniel@reykjavik.is