Það smáa, ljósmyndasýning.
Allt það smáa í umhverfinu er viðfangsefni sýningarinnar í Spöng.

Um þennan viðburð

Tími
10:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Tungumál
-
Sýningar

Sýning | Það smáa

Þriðjudagur 3. mars 2026 - Laugardagur 28. mars 2026

BLIK er klúbbur fyrir áhugafólk um ljósmyndun og var stofnaður árið 2008.

Meðlimir koma víða af á Suðurlandi, Vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu og eiga það öll sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á ljósmyndun.

Fyrir þessa sýningu fóru Blikarar út fyrir þægindarammann og mynduðu það smáa sem fólk tekur sjaldnast eftir í umhverfi sínu. 

Sýningaropnun verður auglýst síðar.

Viðburðurinn á Facebook

 

Nánari upplýsingar veita:

Eygló Sesselja Aradóttir
eyglo@snerpa.is | BLIK ljósmyndaklúbbur

Sólveig Stolzenwald
solostolz@gmail.com | BLIK ljósmyndaklúbbur

Halldór Óli Gunnarsson, sérfræðingur  
halldor.oli.gunnarsson@reykjavik.is | 411 6241