
Um þennan viðburð
Tími
10:00 - 18:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Tungumál
íslenska, enska
Föndur
Haustfrí | Hrekkjavökuföndur
Þriðjudagur 28. október 2025
Verið velkomin á bókasafnið að föndra hrollvekjandi hrekkjavökuskraut! Tilvalið fyrir fjölskylduna að eiga notalega stund saman í haustfríinu.
Þú getur tekið skrautið með heim og gert fínt fyrir Hrekkjavökuna!
Föndurstundin verður án aðstoðar starfsmanns en góðar leiðbeiningar verða á staðnum.
Öll velkomin.
Kynnið ykkur heildardagskrá Borgarbókasafnsins í haustfríinu!
Nánari upplýsingar veitir:
Agnes Jónsdóttir, sérfræðingur
agnes.jonsdottir@reykjavik.is | 411 6250