Sumarlestur 2025

Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Tungumál
íslenska
Börn

Uppskeruhátíð sumarlestursins

Laugardagur 30. ágúst 2025

Við kveðjum sumarið með stæl og verðlaunum heppna þátttakendur sumarlestursins.
Eftir að við höfum séð hvaða heppnu krakkar fá vinning verður skemmtiatriði og munu trúðarnir Silly Suzy og Momo skemmta okkur. Þær munu sýna Rauðhettu með nýjum snúningi þar sem kjúklingar (Lindu landnámshænu?) og fleiri persónur koma við sögu.

SillySuzy

Komið og fagnið með okkur!

Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | 411-6146