Hönnunarmars 2024 | Skýjaborgir

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
5-10 ára
Tungumál
íslenska og enska
Börn
Föndur

HönnunarMars | Skýjaborgir með ÞYKJÓ

Laugardagur 5. apríl 2025

ÞYKJÓ og Borgarbókasafnið bjóða þér á flug með sér! Í þessari skapandi smiðju skoðum við og prófum ýmsar frumgerðir sem hönnunarteymið ÞYKJÓ hannaði fyrir barnahæðina í framtíðarbókasafninu við Tryggvagötu. Undir leiðsögn hönnunarteymisins gefum við svo ímyndunaraflinu lausan tauminn og búum til okkar eigin skýjaborgir.

Viðburðurinn er ókeypis, engin skráning.  

Sjá heildardagskrá Borgarbókasafnsins á Hönnunarmars.

Sjá vefsíðu Hönnunarmars 2025.
 

Nánari upplýsingar veitir:

Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir, deildarstjóri nýsköpunar
gudrun.lilja.gunnlaugsdottir@reykjavik.is | 411 6114