Aðventu- og jóladagskrá

Höfundar Jóladagatalsins 2020

Allt sem þið viljið vita um höfunda jóladagatalsins Nornin í eldhúsinu!
Lesa meira
þri 8. des - fim 31. des

Netviðburður | Stefnumót við Guðna, Rut og Sólborgu

Kynning og upplestur úr þremur ungmennabókum.
fim 3. des - fim 31. des

Netviðburður | Það er allt í lagi að leggja sig um jólin

Hljómsveitin Eva flytur okkur fróðlegan og afslappandi fyrirlestur í tali og tónum.