Bókalistar fyrir börn og unglinga

Vantar þig hugmyndir að bókum til að lesa? Hér er að finna fjöldan allan að bókalistum sem við erum búin að skipta upp eftir aldurshópum. Undir hverjum aldurshópi er að finna fjölbreytt úrval lista eins og bækur um að byrja í skóla, fantasíur fyrir 5-13 ára og bækur um transmálefni fyrir ungmenni. 

 Eftirleikurinn er auðveldur því nú er hægt að taka bækurnar frá strax og sækja þær á það safn okkar sem hentar þér. 

Viltu fá leiðbeiningar um gerð eigin lista yfir bækur, tónlist og kvikmyndir? Eða um hvernig taka á frá efni? Smelltu hér

Verkefnastjóri barna- og unglingastarfs er Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is