Stella Sif Jónsdóttir mun leiðbeina notendum

Um þennan viðburð

Tími
16:30 - 18:30
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Skapandi tækni

FULLBÓKAÐ Verkstæðin | Vegg- og gluggaskreytingasmiðja

Þriðjudagur 27. september 2022

ATHUGIÐ AÐ FULLBÓKAÐ ER Í SMIÐJUNA

Komdu og prófaðu vínylskerann!

Boðið verður upp á að prenta límmiða í ýmsum litum til að líma á vegg eða annað yfirborð. Auk þess verður boðið upp á að prenta límmiða með sandblásinni áferð til að líma í glugga.

Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur á safninu, verður gestum innan handar.

Smiðjan er ætluð fullorðnum en börn eru velkomin í fylgd foreldris eða forráðamanns.

Skráning er hafin neðar á þessari síðu.

Viðburður á Facebook.

 

Nánari upplýsingar veitir:
Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur | viðburðir og fræðsludagskrá
stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is

Merki