Spilastund
Spilastund

Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 17:00
Verð
Frítt
Ungmenni

Vetrarfrí | Spiladagur í Okinu

Mánudagur 22. febrúar 2021

Verið velkomin í Okið í Vetrarfríinu!

Í vetrarfríinu verður spiladagur í OKinu! Skráning hér fyrir neðan.

Við eigum fullt af spennandi spilum í OKinu sem og á safninu sjálfu. Verið velkomin að koma að spila með OKkur!!

Kynntu þér alla dagskrána í Vetrarfríinu.

Viðburður á facebook

Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.

 

Frekari upplýsingar 

Svanhildur Halla Haraldsdóttir, deildarbókavörður
svanhildur.halla.haraldsdottir@reykjavik.is