Að teikna innri djöfla
Að teikna innri djöfla

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 16:00
Verð
Frítt
Hópur
Ungmenni
Ungmenni

Að teikna innri djöfla | Listasmiðja fyrir ungt fólk

Sunnudagur 3. júlí 2022

Staðsetning: 5. hæð

Í listasmiðjunni Að teikna innri djöfla eru þátttakendur hvattir til að rannsaka andlega heilsu með listsköpun, þá aðallega í formi teiknimyndasögu. Smiðjan er hugsuð sem geðrækt en um leið vitundarvakning um fordóma í garð geðsjúkdóma. Einnig viljum við með smiðjunni draga jákvæða athygli að andlega líðan fólks og á mikilvægi tjáningarmáttsins.

Leiðbeinendur: Ágústa Björnsdóttir og Ólöf Benediktsdóttir myndlistarkonur.

Smiðjan er á vegum félagsins ÁLFUR, áhugafélags um listir og fræðslu ungmenna í Reykjavík. Félagið leggur áherslu á listsköpun félagsmanna og ýmiskonar fræðslu á jafnréttisgrundvelli. Verkefnið er styrkt af Erasmus+ og er smiðjan hugsuð fyrir 16-30 ára.

Skráning er með tölvupósti:  alfur@felagidalfur.is

Aðrar smiðjur á vegum félagsins ÁLFUR:
Atriði samskipta
Skrifað á jaðrinum

Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar veitir:
Heiða Vigdís Sigfúsdóttir
alfur@felagidalfur.is