
Loo Sim Ying plays classical guitar
Um þennan viðburð
Tími
12:15 - 13:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Liðnir viðburðir
Tónleikar | Loo Sim Ying leikur á klassískan gítar
Föstudagur 23. júní 2023
Við verðum þess heiðurs aðnjótandi að fá klassíska gítarleikarann Loo Sim Ying til að halda tónleika í Grófinni. Hann hefur lagt stund á gítarnám í heimalandi sínu, Malasíu, og við Trinity College í London og hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrri góðan árangur. Hann hefur komið fram bæði sem sólólistamaður og sem hluti af hljómsveitum.
Hann mun leika lög eftir Francisco Tarrega, Miguel Llobet, Vincent Lindsey-Clark, Roland Dyens, Dilermando Reis, Federico Moreno Torroba, Isaac Albeniz, Agustin Barrios, Stanley Myers, Jorge Cardosa, Antonio Lauro, Gary Ryan, Nikita Koshkin, Heitor Villa-Lobos and J.S Bach.
Frekari upplýsingar veitir
Valgeir Gestsson | Sérfræðingur í tónlistardeild
valgeir.gestsson@reykjavik.is