Sýning | Guðlaug Ágústa Lúðvíksdóttir
Sýning | Guðlaug Ágústa Lúðvíksdóttir

Um þennan viðburð

Tími
(Á afgreiðslutíma)
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Sýningar

Sýning | Guðlaug Ágústa Lúðvíksdóttir/ Gullý

Þriðjudagur 27. apríl 2021 - Föstudagur 18. júní 2021

Léttleiki og litagleði ræður ríkjum á Veggnum þar sem Gullý sýnir nýjustu verkin sín. Efnið sem hún notar er Alcohol blek sem er blásið á pappírinn.

Í gegnum tíðina hefur Gullý sótt fjölda námskeiða í myndlist og hefur aðallega unnið með olíu-, akryl- og vatnslitum.  Hún er ein af stofnendum myndlistarhópsins Kríurnar og hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga. 

 

Nánari upplýsingar:

Jónína Óskarsdóttir 
jonina.oskarsdottir@reykjavik.is