Verk eftir Ármann Kummer Magnússon á sýningu í Borgarbókasafni, Árbæ
Olíumálverk eftir Ármann Kummer

Um þennan viðburð

Tími
10:00 - 19:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Sýningar

Sýning | Ármann Kummer Magnússon

Fimmtudagur 25. júní 2020 - Sunnudagur 18. október 2020

Ármann Kummer Magnússon fæddist í Reykjavík árið 1981 en bjó á Hvolsvelli fyrstu fimm árin. Hann byrjaði að mála árið 2006 og er að mestu sjálfmenntaður. Ármann vinnur mest með olíu á striga en hefur einnig verið að prófa sig áfram við skartgripagerð þar sem hann vinnur í bein og stein ásamt silfursmíðinni.

Ármann hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum.

Að þessu sinni sýnir hann olíumálverk á striga, skúlptúra og skartgripi.

www.artogskart.is

Sjá opnunartíma safnsins...

Nánari upplýsingar veitir:

Jónína Óskarsdóttir 
jonina.oskarsdottir@reykjavik.is