bókverk Arnþrúður Ösp Spöngin
Bókverk eftir Arnþrúði Ösp

Um þennan viðburð

Tími
10:00 - 16:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Sýningar

Pop-up vinnustofa | Bókagerð

Fimmtudagur 11. febrúar 2021 - Laugardagur 20. febrúar 2021

Bókverkakonan Arnþrúður Ösp Karlsdóttir verður að störfum á bókasafninu Spönginni næstu daga.  Heimasíða hennar: www.karlsdottir.com 

Allir velkomnir að koma og sjá og spjalla - á meðan bækurnar verða til! Hægt er að hitta á Arnþrúði Ösp flesta daga milli kl. 10 og 16.

Arnþrúður Ösp textíllistakona hefur lengi unnið bókverk samhliða annarri listsköpun og kennslu. Hún hefur starfað með bókagerðarhópnum ARKIR frá 1998 og sýnt með þeim víða hér á landi og erlendis  https://arkir.art/about/arnthrudur-osp-karlsdottir/

Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.

 

Frekari upplýsingar veitir:
Sigríður Stephensen
sigridur.steinunn.stephensen@reykjavik.is