Minnisbókagerð með K.Óla
Minnisbókagerð með K.Óla

Um þennan viðburð

Tími
16:00 - 17:30
Verð
Frítt
Hópur
Ungmenni
Spjall og umræður
Ungmenni

Tengivirkið | Bókagerð með Katrínu Helgu (K.óla)

Fimmtudagur 25. nóvember 2021

Listakonan K.Óla (Katrín Helga Ólafsdóttir) kennir okkur að búa til minnisbækur frá grunni. Blöð og annað sem til þarf verður á staðnum og því þurfa þátttakendur ekki að koma með neitt nema sjálf sig og kannski vin ef þau vilja. Viðburðurinn er ókeypis.
Heitt á könnunni og öll velkomin. 

Í tengivirkinu hittist ungt fólk á aldrinum 16 – 25 ára sem hefur annað móðurmál en íslensku og gerir eitthvað skemmtilegt saman t.d. spila borðspil, teikna, prjóna, fara í bíó, á sýningar eða fá heimsókn frá áhugaverðum aðilum, auk þess að nokkur ný orð í íslensku.

Kynntu þér Tengivirkið
Viðburðurinn á Facebook
Heimasíða K.Óla 

Nánari upplýsingar:

Hólmfríður María Bjarnardóttir | deildarbókavörður
holmfridur.maria.bjarnardottir@reykjavik.is 
s. 411-6200