Liðnir viðburðir
Deilum sögum | New in Reykjavík
Laugardagur 2. júlí 2022
Hvernig upplifum við að vera stödd á stað sem við höfum aldrei verið á áður? Langar þig að segja sögu af því að týnast og finna sjálfan þig á ný á óvæntum stað?
Við hittumst, hlustum og deilum sögum af því að lenda á nýjum stað.
New in Reykjavík er nýr vettvangur og í tilefni þess leitar bókasafnið að sögum sem fær okkur til að uppgötva nýjar leiðir til að gera borgina opnari og aðgengilegri þeim sem eru nýkomin.
Öll velkomin og þátttaka er ókeypis.
Frekari upplýsingar
Dögg Sigmarsdóttir
Verefnastjóri | Borgaraleg þátttaka
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is