Um þennan viðburð

Tími
15:00 - 17:00
Verð
Frítt
Spjall og umræður

Deilum sögum | New in Reykjavík

Laugardagur 25. júní 2022

Hvernig upplifum við að vera stödd á stað sem við höfum aldrei verið á áður? Langar þig að segja sögu af því að týnast og finna sjálfan þig á ný á óvæntum stað?
Carolina Caspa, Matej Janiga og Marina
bjóða öll velkomin að hittast á bókasafninu og deila sögum af því að lenda á nýjum stað.

New in Reykjavík er nýr vettvangur og í tilefni þess leitar bókasafnið að sögum sem fær okkur til að uppgötva nýjar leiðir til að gera borgina opnari og aðgengilegri þeim sem eru nýkomin.

Viðburður á Facebook.

Öll velkomin og þátttaka er ókeypis.

Frekari upplýsingar
Dögg Sigmarsdóttir
Verefnastjóri | Borgaraleg þátttaka
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is