Skrifstofan | Ritsmíðaverkstæði í Árbæ
Ritlistarhópur í Árbæ

Um þennan viðburð

Tími
15:45 - 17:45
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Bókmenntir
Fræðsla
Spjall og umræður

FRESTAÐ Skrifstofan | Ritsmíðaverkstæði í Árbæ

Miðvikudagur 22. apríl 2020

Vinsamlegast athugið að þessum viðburði hefur verið frestað um óákveðinn tíma.

Ef þú hefur áhuga á að prófa að skrifa eða ert með eitthvað í smíðum - þá erum við með aðstöðuna; hvort sem þú vilt skrifa endurminningar, sögur eða ljóð.

Skrifstofan er opin öllum sem hafa áhuga á skrifum og ritstörfum. Hópurinn hittist annan hvorn miðvikudag kl.15:45-17:45.

Kaffi á könnunni.


Jónína Óskarsdóttir og Kristín Arngrímsdóttir skiptast á að vera á staðnum til aðstoðar.

Nánari upplýsingar veitir:
Jónína Óskarsdóttir | jonina.oskarsdottir@reykjavik.is