Heklaðar dúllur

Um þennan viðburð

Tími
15:30 - 17:30
Verð
Frítt
Liðnir viðburðir

Tilbúningur | Dúlluhekl

Miðvikudagur 13. mars 2024

 

Langar þig að læra að hekla dúllur / ferninga?  

 

Heklaðir ferningar eru einföld og tímalaus hönnun og fela í sér möguleika  á fjölbreytni litum og munstri. Að hekla dúllur er frábær leið til að nýta garnafganga. Margir litlir dúllur / ferningar geta orðið að stórum teppum, púðum eða ýmsu öðru.

Arnþrúður Ösp Karlsdóttir kennir helstu grunnmunstur og tækni við dúlluheklið.

Eitthvað af garni og heklunálum verður á staðnum en betra er þó að þátttakendur hafi með sér heklunál af stærðinni 3-4 og garnhnotu.

Verið velkomin.

 

Facebook viðburður 

 

Nánari upplýsingar:

Védís Huldudóttir

vedis.huldudottir@reykjavik.is

s. 411 6230

Bækur og annað efni