Útskriftarsýning nemenda á listnámsbraut Borgarholtsskóla
Útskriftarsýning nemenda á listnámsbraut Borgarholtsskóla

Um þennan viðburð

Tími
Á opnunartíma
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir

Sýning | Listnámsbraut Borgarholtsskóla

Föstudagur 6. maí 2022 - Miðvikudagur 18. maí 2022

Nemendur á lokaári listnámsbrautar Borgarholtsskóla sýna verk sín. Sýningin er jafnframt útskriftarsýning nemendanna. 

Nöfn nemendanna: 
Amanda Sjöfn Fróðadóttir, Anna Fanney Kristinsdóttir, Bjartur Gabríel Guðmundsson, Chona Mae Ann Q., Resgonia Dan Helgabur,  John Berniel Quiron, Maríanna Guðbjörg Sigfúsdóttir, Ólafur Atli Björgvinsson, Óttar Daði Garðarsson Proppé, Sóley Ragnarsdóttir og Thelma Björt Vignisdóttir.

Nánari upplýsingar veitir:

Sigríður Steinunn Stephensen, sérfræðingur
sigridur.steinunn.stephensen@reykjavik.is