
Staðahverfi í Grafarvogi - María Loftsdóttir
Um þennan viðburð
Tími
Á opnunartíma
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir
Sýning | Grafarvogur - átta hverfa sýn
Laugardagur 16. október 2021 - Fimmtudagur 11. nóvember 2021
María Loftsdóttir sýnir akrýlmyndir sem draga fram einkenni hverfanna átta sem mynda Grafarvoginn.
María er alþýðulistakona sem hefur flakkað víða um heiminn, með pappír og liti í farteskinu. Að þessu sinni lítur hún sér nær og leitar innblásturs á heimaslóðum.
Verið öll velkomin á opnun sýningarinnar laugardaginn 16. október kl. 14.
Sýninguna má skoða á opnunartíma safnsins, mán-fim 10-19, fös 11-18 og lau 11-16.
Nánari upplýsingar veitir:
Sigríður Stephensen
sigridur.steinunn.stephensen@reykjavik.is