Spilum og spjöllum Grófinni

Um þennan viðburð

Tími
11:30 - 13:30
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Liðnir viðburðir

Spilum og spjöllum á íslensku

Laugardagur 7. október 2023

Lærðu íslensku með okkur og hittu fleiri sem eru líka að læra . Leiðbeinendur hafa mikla reynslu í að kenna íslensku sem annað mál. Við spilum allskonar spil, förum í orðaleiki, spjöllum og skemmtum okkur vel.

Öll geta verið með, líka þau sem eru að byrja að læra íslensku - við eigum spil fyrir öll þrep og leiðbeinendur eru til aðstoðar. 

Þátttaka er ókeypis

Dagskrá HÉR

Viðburður á facebook
 

Nánari upplýsingar veitir:
Hildur Björgvinsdóttir, verkefnastjóri viðburða og fræðslu
hildur.bjorgvinsdottir@reykjavik.is

Martyna Karolina Daniel, sérfræðingur í fjölmenningarmálum
martyna.karolina.daniel@reykjavik.is