Liðnir viðburðir
Sögustund á náttfötum | ATH. breyttan tíma!!!
Fimmtudagur 13. apríl 2023
Komdu í kvöldsögustund á náttfötunum með uppáhalds tuskudýrið þitt, hlustaðu á skemmtilegar sögur og gæddu þér á hollu snakki á eftir. Sögustundirnar eru fyrir börn frá 3ja ára aldri.
Sögustundirnar eru að jafnaði annan fimmtudag í mánuði. Skráning hefst 1. hvers mánaðar á borgarbokasafn.is.
Nánari upplýsingar veitir Sigrún Jóna Kristjánsdóttir, s. 411-6160 | sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is.