
Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2024 afhent
Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur voru stofnuð árið 2018 til heiðurs Guðrúnu Helgadóttur rithöfundi og fyrst veitt í apríl 2019. Reykjavíkurborg veitir verðlaunin árlega fyrir óprentað handrit að barna- eða ungmennabók og er þeim ætlað að styðja við nýsköpun í greininni.
Verðlaunahafi ársins 2025
Nanna Rögnvaldardóttir hlaut verðlaunin fyrir handritið að skáldsögunni Flóttinn á norðurhjarann. Við óskum Nönnu hjartanlega til hamingju með heiðurinn og hlökkum til að lesa bókina!
Materials