Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar urðu til árið 2016 með samruna Barnabókaverðlauna skóla- og frístundaráðs og Dimmalimm, íslensku myndskreytiverðlaunanna.

Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum: fyrir barnabók frumsamda á íslensku; fyrir þýðingu á erlendri barnabók; og fyrir myndlýsingar í barnabók.  

Verðlaunin eiga rætur allt til ársins 1973 en hafa þó gegnið undir ólíkum nöfnum. Á síðunni bokmenntir.is má sá nánar sögu verðlaunanna og hvaða bækur hlutu þau fyrir 2016.

Flokkur
UppfærtFimmtudagur, 13. júní, 2024 10:24
Materials