Um þennan viðburð
Tími
16:30 - 17:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Aldur
3 ára og eldri
Tungumál
íslenska
Liðnir viðburðir
Sögustund
Þriðjudagur 3. september 2024
Verið velkomin í notalega sögustund á bókasafninu þar sem lesin verður gömul og góð saga uppfull af ævintýrum. Eftir lesturinn dundum við okkur aðeins, púslum, teiknum eða litum og höfum það notalegt saman.
Að þessu sinni lesum við bókina Friðþjófur forvitni á hjóli.
Nánari upplýsingar veitir:
Sæunn Þorsteinsdóttir, sérfræðingur
saeunn.thorsteinsdottir@reykjavik.is | 411-6230