
It's cozy to knit or crochet in good company.
Um þennan viðburð
Tími
13:30 - 14:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fullorðnir
Liðnir viðburðir
Prjónakaffi í Spönginni
Fimmtudagur 24. mars 2022
Á hverjum fimmtudegi klukkan 13:30 getur fólk mætt með handavinnuna upp á aðra hæð í Spöng, í grænu sófana í gluggaskotinu.
Verið velkomin!
Nánari upplýsingar:
Sími: 411 6230