Laugardagur 18. október
lau 18. okt

Ljóðaspjall og -söngur á Óperudögum

Laugardaginn 18. október bjóða Óperudagar og Borgarbókasafnið upp á ljóðaspjall og -söng í Borgarbók
lau 18. okt

Dægurflugur í hádeginu I Stiklað á stóru með hljómsveitinni Strengjum

Leikin verður fjölbreytt íslensk og erlend tónlist frá ólíkum áratugum.
Sunnudagur 19. október
sun 19. okt

Sögubútar í Árbæ: Bútasaumssmiðja

Settu þitt mark á sameiginlegt bútasaumsteppi!
sun 19. okt

AFLÝST Reddingakaffi | Alþjóðlegi viðgerðadagurinn

Hjálpumst að við að gera við hluti!
sun 19. okt

Bókmenntaganga | Saga og raddir kvenna

Kvenréttindafélag Íslands og Borgarbókasafnið fara í bókmenntagöngu
Mánudagur 20. október
mán 20. okt

Krílastundir í Grófinni

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.
mán 20. okt

Bókakaffi með glæpaívafi

Arndís Þórarinsdóttir og Nanna Rögnvaldardóttir koma í heimsókn í bókasafnið í Árbæ og ræða saman um
mán 20. okt

Leshringur - Lífsgæðahringur

Fyrir þau sem vilja styrkja andlega heilsu sína, efla sjálfstraust og tengjast öðrum.
Þriðjudagur 21. október
þri 21. okt

Krílastundir í Spönginni

Notaleg samvera með leik, spjalli, lestri og söng.
þri 21. okt

Fjölskyldumorgnar | Krílastundir í Úlfarsárdal

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.
þri 21. okt

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
þri 21. okt

Tilbúningur | Pappírsrósir

Lærðu að búa til þessar gullfallegu pappírsrósir!
Miðvikudagur 22. október
mið 22. okt

Krílastundir í Gerðubergi | Memmm Play

Memmm býður upp á fjölskyldumorgna í Gerðubergi.
mið 22. okt

ChatGPT með Óla tölvu

Kynntu þér kraftinn í gervigreind – á einfaldan og skemmtilegan hátt!
Fimmtudagur 23. október
fim 23. okt

Krílastundir í Grófinni

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.
fim 23. okt

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 23. okt

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?
fim 23. okt

Smiðja og sögustund | Við þorum, getum og viljum!

Smiðja fyrir krakka og fjölskyldur sem krefjast jafnréttis og friðar í heiminum!
fim 23. okt

Kukl í Kringlunni | Fögnum spákonum

Elísabet Skagfjörð les tarot fyrir gesti.
Föstudagur 24. október - Mánudagur 3. nóvember
fös 24. okt - mán 3. nóv

Fríbúð | Skiptumst á hrekkjavökubúningum

Komdu og nældu þér í nýjan hrekkjavökubúning í Fríbúðinni

Síður