Dragdrottningin Starína

Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 14:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
4-7
Liðnir viðburðir

Haustfrí | DragStund með Starínu

Sunnudagur 29. október 2023

Staðsetning: 1. hæð, Torgið

Verið velkomin á huggulega sögustund með dragdrottningunni Starínu þar sem hinseginleikinn er í forgrunni.

Starína les sögu og skemmtir börnunum þar sem hinsegin sögupersónur koma fyrir, hvetur til spurninga og fagnar fjölbreytileikanum. Eftir lesturinn geta börnin heilsað upp á Starínu og fengið mynd af sér með henni.

Starína hefur haldið ófáar DragStundir síðastliðin ár og er margreynd í listforminu. Árið 2003 kom hún fyrst fram, tók þátt í sinni fyrstu Gleðigöngu og var krýnd dragdrottning Íslands, Starína fagnar því 20 árum sem drottning í ár!

Viðburður á Facebook

Starína á Instagram

Starína á Facebook

 

Fyrir nánari upplýsingar:
Bára Bjarnadóttir, sérfræðingur
bara.bjarnadottir@reykjavik.is | 411 6100