Liðnir viðburðir
Haustfrí | Barmmerkjagerð
Mánudagur 30. október 2023
Láttu þér ekki leiðast í haustfríinu! Kíktu heldur í Gerðuberg og föndraðu þitt eigið barmmerki. Veljum myndir sem okkur finnst flottar eða hönnum okkar eigin barmmerki!
Engin skráning og allt efni á staðnum.
Nánari upplýsingar veitir:
Svanhildur Halla Haraldsdóttir, sérfræðingur
svanhildur.halla.haraldsdottir@reykjavik.is | 411-6187