Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 15:30
Verð
Frítt
Liðnir viðburðir

FULLBÓKAÐ - Skapandi skrif með Gretu Lietuvninkaitė

Laugardagur 3. febrúar 2024

Sérsniðin vinnustofa í skapandi skrifum þar sem áhersla er lögð á að bæta sjálfsvitund, víkka sálfræðilega þekkingu og æfa skapandi aðferðir í skrifum. Vinnustofan er með Gretu Lietuvninkaite, sem er bæði útgefinn höfundur og stofnandi Write It Out á Vestfjörðum. Hér gefst þátttakendum tækifæri á að finna gleðina í frjálsum skrifum auk þess að uppgötva falda sannleika um innra sjálfið.

Taktu laugardaginn frá til að vera í kringum aðra í sömu hugleiðingum. Þú velur tungumálið sem þú skrifar á og hvort þú viljir deila eigin skrifum með öðrum. Þessi vinnustofa styður þig í að finna eigin rödd og móta þína persónulegu frásögn í nútíð og framtíð.

Námskeiðið er fullbókað.

Viðburður á Facebook

Vinnustofan er haldin á ensku.
 

Þátttakendur á vinnustofu

Frekari upplýsingar um Write it out
Greta Lietuvninkaite
write.it.out.greta@gmail.com

Merki