Um þennan viðburð
Tími
17:15 - 18:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fullorðnir
Liðnir viðburðir
Bókaspjall - Hvað last þú um jólin?
Mánudagur 13. janúar 2020
Langar þig að segja frá bók sem þú ert nýlega búin að lesa og mæla með henni við aðra eða fá hugmyndir að nýju lesefni? Vertu þá velkomin(n) á bókaspjallið, opinn umræðuhóp um bækur. Eitt þema verður tekið fyrir hverju sinni og ekki þarf að mæta í öll skiptin.
Við hittumst annan mánudag í mánuði kl. 17:15 á 2. hæð á Borgarbókasafninu í Spöng.
13. janúar: Hvað last þú um jólin?
10. febrúar: Femínískar bækur og bækur með sterkum kvenhetjum
9. mars: Sígildar barnabækur
4. maí: Íslenskar skáldsögur
Engin skráning, ókeypis þátttaka og frítt kaffi í boði.
Nánari upplýsingar veita:
Ásta Halldóra Ólafsdóttir og Sigrún Antonsdóttir, deildarbókaverðir
Netfang: asta.halldora.olafsdottir@reykjavik.is og sigrun.antonsdottir@reykjavik.is
Sími: 411 6230