Jarð- og moltugerð
Jarð- og moltugerð

Um þennan viðburð

Tími
17:00
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Fræðsla
Kaffistundir
Spjall og umræður

FRESTAÐ Lífsstílskaffi | Moltugerð

Mánudagur 11. maí 2020

 

Áhugi á jarð- eða moltu gerð er sífellt að aukast og margir garð- og sumarhúsaeigendur eru með safnhaug í þeim tilgangi að nýta lífrænan úrgang sem fellur til úr eldhúsinu og garðinum. Góð safnhaugamold er besta mold sem hægt er að fá.

Farið verður yfir helstu aðferðir við jarðgerð. Hvað má nota til hennar og hvað ekki.

Leiðbeinandi Vilmundur Hansen.

 

Nánari upplýsingar:Jónína Óskarsdóttir

jonina.oskarsdottir@reykjavik.is